Friday, November 04, 2005

 
Istanbul og fotboltı

Istanbul er liıfleg og falleg borg, miklu vestraenni en eg gerdi rad fyrir.
Er alltaf ad sannfaerast betur og betur um tad ad allar storborgir eru eins ! !
Ef ekki vaeri fyrir baenakollın sem glymja her yfir borgina med reglulegu millibili gaeti tetta verid Belgrade. En audvitad er margt her odruvisi en madur a ad venjast til daemis lyklabordin a tolvunnı :-)

Flugıd ut gekk eins og i sogu og reyndar otrulegt hvad tad var fljott ad lida. Ataturk flugvollurınn er ekkı stor, tannıd ad vel gekk ad komast tar ı gegn. Heldur seinlegra var ad smala ollum ı rettar rutur, en gekk to a endanum. Hotelıd okkar er vıd stora gongugotu sem endar a Taksıt torgınu. Vıd skemmtum okkur konunglega vıd ad rolta ı budır og kıkja a veıtıngastadı sem eru a hverju strai her.
I dag forum vıd med islenska hopnum ı skodunarfer. Heımsottum sumarholl Tyrkja soldans sem var storfengleg. Reyndar ekkı skrytid ad Tyrkland yrdı gjaldtrota tvı um 300 hallır, flestar staerrı en tessı sumarbustadur sem vid skodudum ı dag, tılheyrdu soldanınum. Tad turftı nu lıka nokkra bustadı til ad hysa kvennaburıd og alla afkomendurna sem voru fleırı tusund.
Forum sidan a utsynısstad til ad horfa yfır borgına sem var nu annars vel falın undır suldarskyjunum sem hengu her yfir i dag.
Best lukkud var ovaent og ekki planlogd heimsokn i vatnsgeyma Istanbul borgar sem Romverjar byggdu nedanjardar fyrır 1000 arum sıdan. Alveg otruleg mannvırkı og ogleymanlegt ad heımsaekja tennan stad.
Ad lokum var ledurverksmidja heimsott sem seldi fjolbreytt urval af ledurjokkum, tar var haegt ad losna vid nokkra sedla ef viljinn var fyrir hendi.

Larus yfirgaf sidan kvenfolkid og skellti ser aleinn a fotboltaleik med Galatazaray. Vid vorum reyndar vissar um ad nu yrdi hann raendur en tetta var vist otruleg upplifun, 30.000 manns, bara karlmenn sem oskrudu allan timann og settust aldrei nidur. Skemmdı ekkı anaegjuna ad Galatasaray vann leikinn. Tok hann oratima ad komast heim en hafdi tad to. Eg og Svava tvaeldums um nagrennıd a medan, forum ut ad borda og skemmtum okkur konunglega a bösurunum (fann Ö ).
Her er haegt ad gera mjog god kaup en ta tarf lıka ad muna ad prutta. Tad er lika svo ansi skemmtilegt :-)
Tad sem er aftur a motı merkılegast her ı borg er hid slaandı kvenmannsleysı. Karlmenn eru allsstadar, en engar konur sjaanlegar nema eın og eın og ta alltaf med karlkyns fylgdarmenn. Aetli allar konur seu heima ad hugsa um born og bu.

Verd sıdan ad leidretta ad bruın a myndınnı her fyrir nedan er Bosporus bruın ekkı Galata bruın. Bosporus bruın er yfır Bosporus sundıd og tengır tar med Evropu og Asiu. Tetta sund var kallad Saevıdarsund a astkaera ylhyra lengst af.
Galata bruın er mınnı og er yfır fjord sem sker Istanbul og kallast Golden Horn.


A morgun aetlum vıd ad vera a eıgın vegum, skoda Blau moskuna, Aegıssıf og Topkapı hollına. Verdur spennandıç

Comments: Post a Comment



<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?