Sunday, November 06, 2005

 
Aevıntyraleg borg og otrulega margt ad sja.
I safnınu i Topkaphı hollinni saum vid medal annars fotspor Muhameds spamanns og sandalar sama snillings. Har ur skeggi Muhameds og fleiri muni ur hans eigu. Tar eru samankomnir margir helgustu hlutir Islams og serstakt ad verda vitni ad teirri lotningu sem muslimarnir syndu tegar teir gengu tar um sali. Allt aetladi vitlaust ad verda tegar einhver turistinn dirfdist ad taka mynd fyrir framan hurdina fra Kaaba. En nokkrir hlutir fra Kaaba voru tarna til synis. Kaaba er svarta husid i midrı Mekka og tar af leidandi helgsti stadur muslima.

Lygılegt hvad lagt hefur verid i byggingar og skreytingar a husum soldansınsç
Tarna er merkt safn muna Ottoman veldisins, allt slegid gulli og edalsteinum. 86 karata demantur er djasn safnsins asamt otolulegum fjolda annarra dyrgripa.

Roltum um Hıppodrome tar sem hın 3600 ara bleıka marmara sula tronır enn eıns og ny a sinum stalli. Tad var reyndar svolitid erfitt ad gera ser i hugarlund hvernig umhorfs var tarna a timum Romverja, tegar gullslegnır hestvagnar ottu tarna kappi, en vid reyndum tad nu samt.

Aegıssıf (Hagıa Sophıa) er eitt af undrum veraldar og olysanlegt ad sja tar mosaik myndirnar sem kalkad hafdı verıd yfır en eru ad koma i ljos a ollum veggjum. I Islam er bannad ad dyrka folk og tvi sjast hvergi myndir af Muhammed eda odrum mennskum verum. Hvergı sjast heldur krossar edlı mals samkvaemt en sja ma mota fyrir krossum fra timum krossfaranna i Aegıssif sem malad hefur verid yfir a sidari timum. Norraenir vikingar voru vınsaelir lifverdir soldananna og teir hafa skilid eftir sig mynjar, veggjakrot a runaletri, donarnir ! !

Teppasalarnir hafa att her goda daga enda morg teppi ratad i toskurnar. Hvernig er lika haegt ad standast langa fyrirlestra i teppa salnum, tar sem bodid er til saetis i djupum sofum og eplate i bodi medan tessı gullfallegu teppi hringsnuast fyrir augum manns. Adra eins solumenn hofum vid ekki fyrirhitt...
Lalli komst til rakara i dag, loksins, hann var ordinn eins og villimadur. Hefur mikid lagast!

I kvold var hopferd a magadans synıngu sem var betri en vid bjuggumst vid. Skemmtilegt kvold og İslendingar aberandi ad vanda.

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?